GRÓSKA

SAMFÉLAG
SKÖPUNAR

GRÓSKA

SAMFÉLAG
SKÖPUNAR

Leigurými fyrir framtíðina

Starfsemin

Gróska hugmyndahús er suðupottur nýsköpunar á Íslandi. Í Grósku býr öflugt samfélag þar sem höfuðáhersla er á aðstæður til samskipta og tengsla, hvort sem það er innan hússins eða við fræðasamfélag háskólasvæðisins. Gróska skapar umhverfi þar sem hugmyndir verða að veruleika innan um auðugt mannlíf og menningu.

Hugmyndahús í Vatnsmýri

Í Grósku eru öflug fyrirtæki af öllum stærðum sem þróa hugmyndir sínar í skemmtilegu umhverfi. Staðsetningin ýtir jafnframt undir samstarf við háskóla á sviði tækniþróunar, rannsókna og nýsköpunar.

Uppbyggingin á svæðinu er gríðarleg og gerir Reykjavíkurborg ráð fyrir 2.450 nýjum íbúðum í Vatnsmýrinni fram til ársins 2024. Á Vísindagörðum búa einnig önnur fjölmenn fyrirtæki og stofnanir.

Gróska skapar umhverfi þar sem hugmyndir verða að veruleika innan um auðugt mannlíf og menningu.

Gróska skapar umhverfi þar sem hugmyndir verða að veruleika innan um auðugt mannlíf og menningu.

Í FJÖLMIÐLUM

mbl-gullegg-sigurvegarar-2022

Gulleggið 2022

Sigurvegarar Gulleggsins 2022 voru kynntir í Grósku. Alls bárust 155 hugmyndir í keppnina í ár og þar af yfir áttatíu kynningar frá teymum sem vildu freista þess að komast í lokakeppnina.

groska-mbl-rannis21

Haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs

63 verkefni hlutu styrk frá Tækniþróunarsjóði. Í haustúhlut­un­inni er styrk­veit­ing til nýrra verk­efna alls 747 millj­ón­ir króna.

worldclass

World Class stöð í Grósku

World Class – Vatnsmýri er með glæsilega 2000 fermetra líkamsræktarstöð á jarðhæð Grósku.

groska-visindaferd-thorunn

Stærsta vísindaferð Grósku

Vís­inda­ferðin var á veg­um Icelandic Startups í sam­starfi við Ný­sköp­un­ar- og frum­kvöðlanefnd Há­skóla Íslands.

Umsagnir
Prev.
Next.

FRÉTTIR

    Fyrirspurnir/ábendingar:

    Gróska © All Rights Reserved
    Total: