Græn fjármögnun

Gróska hefur sett upp grænan fjármögnunarramma í samræmi við áherslur fyrirtækisins á sjálfbærni og loftslagsmál.

Græn fjármögnun er notuð til að endurfjármagna eign Grósku sem stuðlar að sjálfbærri, ábyrgri og skilvirkri nýtingu náttúruauðlinda á Íslandi. Fjármögnunarrammi Grósku hefur fengið óháð álit frá CICERO. 

Uppgjör

Lýsingar og önnur gögn

Total: