Nýsköpunarvikan var haldin hátíðlega í fyrsta sinn dagana 30. september til 7. október 2020. Með hátíðinni gefst frumkvöðlum og fyrirtækjum tækifæri til að kynna skapandi starfsemi sína og vekja athygli á þeim framúrstefnulegu lausnum sem sprottið hafa upp úr íslensku hugviti. Setning Nýsköpunarvikunnar fór fram í Grósku, heimili nýsköpunar í Vatnsmýrinni, og var henni streymt …
BLOG
Startup SuperNova í Grósku til framtíðar
Okkur er ánægja að skýra frá því að Startup SuperNova hefur fengið aðstöðu í Grósku til framtíðar en þessi nýi og spennandi hraðall er einmitt í anda þess sem Gróska stendur fyrir. Startup Supernova er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Nova en um er að ræða upplagðan vettvang til að þróa nýsköpunarverkefni, efla tengslanetið og koma …