Fyrirlestrasalur Grósku hentar einstaklega vel fyrir ráðstefnur, fundi og fyrirlestra. Salurinn er með hallandi sætum og hægt er að sýna myndbönd á stóru sýningartjaldi. Fyrir framan salinn er opið rými við fallegan Gróðurvegg Grósku sem hentar vel fyrir ýmis konar móttökur og viðburði.
FYRIRLESTRAR OG VIÐBURÐIR
Opið rými í Grósku
Opna rýmið í Grósku býður uppá fjölbreytta aðstöðu fyrir móttökur, viðburði og sýningar.





