Nýsköpunarvikan var haldin hátíðlega í fyrsta sinn dagana 30. september til 7. október 2020. Með hátíðinni gefst frumkvöðlum og fyrirtækjum tækifæri til að kynna skapandi starfsemi sína og vekja athygli á þeim framúrstefnulegu lausnum sem sprottið hafa upp úr íslensku hugviti. Setning Nýsköpunarvikunnar fór fram í Grósku, heimili nýsköpunar í Vatnsmýrinni, og var henni streymt …