Okkur er ánægja að skýra frá því að Startup SuperNova hefur fengið aðstöðu í Grósku til framtíðar en þessi nýi og spennandi hraðall er einmitt í anda þess sem Gróska stendur fyrir. Startup Supernova er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Nova en um er að ræða upplagðan vettvang til að þróa nýsköpunarverkefni, efla tengslanetið og koma …